Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smáþarmar
ENSKA
small intestine
DANSKA
tyndtarm, intestinum tenue
SÆNSKA
tunntarm
FRANSKA
intestin grêle
ÞÝSKA
Dünndarm, Intestinum tenue, Intestinum gracile, Intestinum angustum
LATÍNA
intestinum angustum
Samheiti
mjógirni
Svið
lyf
Dæmi
[is] Í þessari tilskipun merkir trefjar kolvetnafjölliður með þrjár eða fleiri einliðueiningar sem hvorki meltast né frásogast í smáþörmum manna og tilheyra eftirfarandi flokkum ... .

[en] For the purposes of this Directive fibre means carbohydrate polymers with three or more monomeric units, which are neither digested nor absorbed in the human small intestine and belong to the following categories ... .

Skilgreining
[is] smáþarmar eru lengsti hluti meltingarvegarins, ná frá maga að ristli og skiptast í skeifugörn, ásgörn og dausgörn

[en] distal portion of the intestine, extending from its junction with the small intestine to the anus (IATE);
the part of the intestine that runs between the stomach and the large intestine; the duodenum, jejunum, and ileum collectively (Wikipedia)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2008/100/EB frá 28. október 2008 um breytingu á tilskipun ráðsins 90/496/EBE um merkingu næringarinnihalds matvæla að því er varðar ráðlagðan dagskammt, orkuumbreytingarstuðla og skilgreiningar

[en] Commission Directive 2008/100/EC of 28 October 2008 amending Council Directive 90/496/EEC on nutrition labelling for foodstuffs as regards recommended daily allowances, energy conversion factors and definitions

Skjal nr.
32008L0100
Athugasemd
Hugtakið er á ísl. alltaf haft í ft. og því er aldrei talað um smáþarm.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira